10.6.2007 | 21:00
Er málfarsráđunauturinn kominn í sumarfrí?
Í kvöldfréttatíma Sjónvarpsins var skemmtileg frétt um handverkskonuna Ragnheiđi Sigurđardóttur frá Kolsstöđum í Hvítárssíđu. Fréttamađur RÚV ţar um slóđir, flutti fréttina. Hann missté sig illilega á íslenskunni ţví hann sagđi í fréttinni:... ađ Ragnheiđur Sigurđardóttir frá Kolsstöđum í Hvítársíđu kvćntist aldrei!
Ég hélt ađ mér hefđi misheyrst svo ég hlýddi á fréttina aftur á Vefnum, og viti menn, fréttamađurinn segir ţetta, svo ótrúlegt sem ţađ annars er.
Okkur getur öllum orđiđ á og okkur verđur öllum á en ég held ađ ţađ sé ekki ofrausn ađ fara framá ađ á sama hátt og dagblöđin eru prófarkarlesin (sum hver í ţađ minnsta) ađ ţá sé einhverjum faliđ ađ hlusta á fréttir sem starfsmenn vinna og kanna hvort ţćr séu réttar m.t.t. íslensks máls áđur en ţćr eru sendar út.
Ćtli málsfarsráđunautur RÚV sé kominn í sumarfrí?
Um bloggiđ
Eiríkur Hreinn Helgason
Tenglar
Eđalskríbentar
http://kiddigeir.bloggar.is/blogg/288073
Kiddi cool
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 876
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkominn á Moggabloggiđ, Tinnu-pabbi! Ég er sérlegur ađdáandi dóttur ţinnar og grenja oft úr hlátri yfir skemmtilega blogginu hennar.
Ţetta međ ađ konur kvćnist ... fúlt ađ missa af ţví. Er mjög hrifin af öllum svona villum og ţá sérstaklega ţýđingarvillum. Hélt ađ slíkt kćmist ekki í gegn hjá RÚV.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 11.6.2007 kl. 02:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.