Kominn í prestaskólann í Dubuque í Iowa

Viđ áttum frekar náđugan dag í gćr, fórum á fćtur á kristilegum tíma og tékkuđum okkur út af Hilton.  Sunnudagsmorgunumferđin var öllu ţćgilegri en sú sem viđ máttum glíma viđ á föstudeginum ţegar viđ komum inn í Chicago og fyrr en varđi vorum viđ komin á beinu brautina ađ aka í háwestur á leiđinni til Dubuque. Viđ komum ţangađ eftir tćplega fjögurra klukkustunda ferđ .Wartburg, prestaskólinn í Dubuque

Wartburg í Dubeque

Hér í Dubuque voru ţau sómahjónin Gunnar og Ţóra, ferđafélagar okkar, viđ nám fyrir um tveimur árum og ţađ ţarf ekkert ađ orđlengja ţađ ađ svo vel eru ţau kynnt hér ađ viđ erum komin á heimavistina í prestaskólanum í Wartburg í Dubueque.  Skólinn er í glćsilegri byggingu sem lítur út fyrir ađ vera eldri en hún er og ef ég hef tekiđ rétt eftir ţá er hún gerđ eftir fyrirmynd í bćnum Wartburg í Ţýskalandi.  Beint fyrir framan skólann stendur voldug stytta af Luther svo ţeir sem hér fara um ţurfa ekki ađ velkjast í vafa um til hvađa kirkjudeildar skólinn heyrir.

Í gćrkvöldi ţáđum viđ heimbođ hjá vinum ţeirra hjóna sem bćđi eru prestlćrđ og vinna í skólanum, hann sem prófessor í trúarbragđafrćđi en hún viđ stjórnunarstörf. 

Í dag er kominn mánudagur, sól skín í heiđi, fuglasöngurinn vakti okkur og ţađ er erfitt ađ ímynda sér ađ hér í nágrenninu sé allt á floti vegna stórfelldra rigninga uppá síđkastiđ en ţađ er víst raunin. Stórfljótiđ Missisippi rennur í gegnum bćinn, stórbrotiđ á ađ líta, en veldur ekki usla hér en ţađ sama verđur ekki sagt um suma ađra stađi.

Dagurinn í dag verđur dagur nýrra tćkifćra.  Okkur Gunna og Ara er orđiđ mál ađ komast í rćktina,  kannski mađur komist líka í göngutúr um skóginn sem hér umlykur allt. Stúlkurnar ćtla ađ láta dekra viđ sig á snyrtistofum ef ég hef skiliđ ţćr rétt svo ţetta verđur allt dásamlegt!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Eiríkur Hreinn Helgason

Höfundur

Eiríkur Hreinn Helgason
Eiríkur Hreinn Helgason

Yfirlögregluþjónn í Lögregluskóla ríkisins, söngvari par exilence, mótorhjólaáhugamaður, heimilisfaðir, kvæntur Stefaníu Valgeirsdóttur.  Börn: Kristinn (fóstursonur), Tinna (einkadóttir) og Andri (molinn).  Engin gæludýr um þessar mundir en stendur kannski til bóta.  Ekki pólitískur, leiðist reyndar pólitík og enn meira pólitískar stöðuveitingar.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • CIMG1098
  • CIMG1109
  • CIMG1056
  • CIMG1043
  • CIMG1034

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband